Víkurskóli tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2025

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2025 í flokki Skólar og aðrar menntastofnanir
Víkurskóli í Reykjavík er tilnefndur fyrir fyrir öflugt og metnaðarfullt þróunarstarf með áherslu á nýsköpun, hönnunarhugsun, samþættingu og leiðsagnarnám