Farsældarvika

Farsæld barna

Þessa vikuna er farsældarvika og viljum við vekja athygli foreldra á þeirri þjónustu sem börn eiga rétt á ef þau þurfa á henni að halda. 

Hér má sjá stutt kynningarmyndband um Farsæld barna sem við hvetjum alla til þess að gefa sér tíma til að horfa á!

https://www.farsaeldbarna.is/is/farsaeldarlogin